Search

    Hert i eldi og málað með reyk

    Katrín V. Karlsdóttir (Kvalka) er listamaður vikunnar 27. feb - 6. mars 2021. Hún kynnir verk sem brennd eru með aldagamalli aðferð í holu með lifandi eldi. Hún notar tunnu sem holu. Reykurinn litar verkin. Eldsmatur, súrefnisflæði og hitastig hafa áhrif á hvernig litir myndast og munstur.  Ljósmyndari: Íris Stefánsdóttir

    -:-

    Introducing artist of the week, Katrin V. Karlsdottir (Kvalka). She fire her work with an ancient method in life fire in a pit. Her pit is a barrel. The smoke makes the colors and the pattern. Photographer: Iris Stefansdottir