Search

    Auður Gunnur (AG keramik) er listamaður vikunnar, 20 - 27 feb. 2021

    Auður Gunnur vinnur mikið með útskurð í sínum verkum og er til dæmis með nýjar útskornar kertaluktir og litla og stóra vasa með nýjum litum.