Search

    Artist of the week

    My name is Katrin Valgerdur Karlsdottir and Kvalka ceramic studio is my workplace. "Kvalka" is my artistic name, made from the first few letters of each of my names. My studio is located in my home in Kopavogur, Iceland. I'm the only one working there, doing all the work myself and enjoying it. I graduated from the Iceland Academy of the Arts in 2001 and was by then already turning forty. I took my time to get to the place where I belong, experienced a lot on the way, and have more to explore. My pieces of art are one of a kind. Formed in my hands with great care and joy as a counterbalance to all the mass production in the world. I like it when "things" happen while I'm creating. Then a new idea can be born. I use live fire to burn most of my work. It is a constant battle for survival or destruction. But when there is a victory the result can be an astonishing beautiful tribute to life with all its colors.

    Ég er Katrín Valgerður Karlsdóttir og Kvalka ceramic studio er vinnustofan mín staðsett heima hjá mér í Kópavogi. Listamanna nafnið mitt “Kvalka” er smíðað úr nokkrum fyrstu stöfunum í nöfnunum mínum. Ég lærði leirlist í Listaháskóla Íslands eftir að hafa náð nokkrum þroska í aldri því áður hafði ég útskrifast úr Kennaraháskóla Íslands sem smíðakennari og kenndi meðal annars útskurð í mörg ár. Það má glöggt sjá áhrif frá þeim tíma í sumum verkum mínum. En annars bera verkin mín merki tilraunastarfsemi og nýjungagirni þar sem eitt tekur við af öðru og tek ég því fagnandi þegar eitthvað óvænt gerist í sköpunarferlinu, þá verða nýjar hugmyndir til. Hvert verk er einstakt, formað í höndunum og búið til með alúð og ánægju sem mótvægi við fjöldaframleiðslu. Ég sérhæfi mig í að brenna í lifandi eldi. Það getur verið áhættusamt fyrir leirinn, hann sprungið í hitamismuninum og brotnað í hreyfingunum sem verða þegar eldsmaturinn brennur. Brennsluferlinu get ég ekki alfarið stjórnað. Náttúruöflin taka þátt í sköpuninni og þegar vel tekst til getur útkoman orðið stórkostlegur óður til alheimsins. 

       


     

    No products found in this collection