Search

  Valdís Ólafsdóttir er listamaður vikunnar 24.-31.júlí 2021

  Valdís sýnir í glugganum þessa viku kúluvasa með nýja fallega hrauninu okkar á Fagradalsfjalli.

  Hraunið er mulið fínt og blandað útí postulínið og bráðnar það svo út í hitanum í ofninum og gefur mjög fallega áferð. 

  Einnig má sjá Jaka hlýju bollana vinsælu og blómaveggverk.

  Allur innblástur er sóttur í íslenska náttúru.

  At the window this week we have vases with lava from our beautiful eruption in Fagradalsfjall.
  You can also see the Iceberg kindness cups with lovely sentences that will lighten up the day and some flower wall pieces.

  Everything is inspired by icelandic nature.