Search

    31. júlí - 7. ágúst Listamaður vikunnar er Auður Gunnur Gunnarsdóttir (AG keramik).

    31. júlí - 7. ágúst

    Listamaður vikunnar er Auður Gunnur Gunnarsdóttir (AG keramik).

    Undanfarið hef ég verið að vinna með steina úr náttúrunni. Steinar hafa alltaf heillað mig með sínum fallegu og fjölbreyttu formum og litum.

    -:-

    Artist of the week is Audur Gunnur Gunnarsdottir (AG keramik).

    Lately I have been working with stones from the nature. Stones have always interested me with their beautiful and variable shapes and colors.