Search

    Valdís Ólafsdóttir er listamaður vikunnar 13.mars - 20.mars.

    Blóm í hinum ýmsu formum.

    Ég nýt þess reglulega að taka mér pásur frá postulínssteypu og næ mér í góðan leirklump og kökukefli og handgeri blóma veggkúpla. Ég nota ýmist postulín eða steinleir og er hver kúpull einstakur og massívur.

    Það er viss hugleiðsla að vinna með leirinn og nýt ég þess mjög.

    Flowers in many forms.

    I love every now and then to take a little breaks from my porcelain casting and I get my roller and a bag of clay and make these little flower wall pieces. I use both porcelain and stoneware and each wall piece is both unique and massive.

    For me it's like a meditation to work with the clay and I enjoy every part of it.