Search

    Þórdís Baldursdóttir, listamaður vikunnar 18. - 25. sept. 2021

    Galaxý - lampar úr postulíni sem eru hannaðir og handskornir undir áhrifum frá hinum ótrúlega stóra alheimi sem birtist okkur í dag fyrir tilstilli stöðugt betri tækni í að nema ljós og rafbylgjur.Mynstrin á kúlunum minna á stjörnuþokur og sólkerfi. Ljósið inní þeim eru led ljós, sem taka mjög lítinn straum, og er hægt að tengja við hleðslutæki líkt og símann þinn, en gefur samt hlýja og mikla birtu.
    -:-
    Galaxy- lights, made of porcelain. They are designed and handcut under the influence of the vast and ever expanding universe which is becoming visible with our latest technology in discovering lightwaves and electrical waves. The designs on the globes look líke galaxies and solar systems. The light inside them are led lights that take very little power, and can be connected with a power source like your phone or computer, but still gives a warm and strong light.