Search

    Listamaður vikunnar 11-17 september er Valdís Ólafsdóttir

    Ég hef allt frá barnæsku elskað að horfa á norðurljósin og í glugganum þessa viku má sjá ýmislegt sem hefur tengingu í þetta fallega fyrirbæri. 

    I have been fascinated by Northern lights or Aurora ever since I was a child. I have created a little line inspired by these beautiful lights in the sky.