Search

    Sameiginleg sýning í glugga gallerísins í tilefni af Hönnunarmars

    Nokkrar Kaolínur taka þátt í sýningu Leirlistafélagsins á Hönnunarmars

    "Snagi • höngum saman • það er í góðu lagi að hanga saman" 

    Í því tilefni erum við sameiginlega útstillinguí glugga gallerísins að Skólavörðustíg 5. 

    Við fengum Sóleyju Andrésdóttur fagurkera í lið með okkur að stilla upp því glöggt er gests augað. 

    Erum himinlifandi með útkomuna.