Search

    Listamaður vikuna 19. - 26. júní 2021 er Dagný Gylfadóttir

    Sumarið er loksin komið og dagsbirtan er í hámarki þessa daganna.
    Sumarleg blómavasa stemmning í glaðlegum sumarlitum er alsráðandi í glugga Kaolins þessa viku. 
    Þar má finna smávasa sem eru eins og eldfjöll og blómavasa með gulli sem eru tilvaldir í brúðargjafir og til að skreyta hátíðarborð í veislum.
    Verkin eru eftir Dagnýju sem hannar undir merkinu DAYNEW.
    -:-
    Finally summer is here. Flower vases made by DAYNEW are showcased in the window of the gallery, the week 19 - 26 of June 2021.