Search

    Listamaður vikuna 12. - 19. júní er Guðný Hafsteinsdóttir

    Í glugganum er Guðný með skúlptúríska vasa úr steinleir.
    Vasarnir hafa sterka skírskotun í náttúruform og minna á dranga sem sjá má víða meðfram ströndum landsins. Auk þeirra eru kertaluktir sem gefa fallega stemmingsbirtu.

    In the window are vases which are called Drangar/Cliffs
    Sculptural vases that have a strong reference to natural rocky formations in shape and color. In Iceland tall black cliffs are a common sight along the shoreline. Also in the window are lanterns for candles, which creates beautiful atmosphere with their lights.