Heima er best því þar er ég með fjölskyldunni minni og þar höfum við átt margar góðar stundir á COVID-tímum. Þar slær hjartað,“ segir Dagný Gylfadóttir, keramíker og fagurkeri með meiru, í viðtali við Fréttablaðið.
Hér má lesa meira:
http://www.frettabladid.is/lifid/heima-slr-hjarta