Search

    Guðný Hafsteinsdóttir sameinar list og nytjahluti

    Smá umfjöllun um okkar eigin Guðny Hafsteinsdóttir.

    Brot úr viðtali

    "Í tengslum við HönnunarMars tók ég þátt í verkefni sem bar yfirskriftina Shift og snérist um samvinnu íslenskra og skoskra hönnuða. „Sporin“ mín sem ég sýndi á HönnunarMars í ár eru innblásin af brautarteinum en hugmyndina fékk ég þegar við íslensku hönnuðurnir sóttum skosku hönnuðina heim og þurftum að fara í langt lestarferðalag."

    Kaolin - Guðný Haf - Spor

    Má lesa meira hér: http://500.is/gudny-hafsteinsdottir-sameinar-list-og-nytjahluti/