Search

    5. - 12. Febrúar er Auður Gunnur Gunnarsdóttir listamaður vikunnar

    Auður elskar að vinna að verkefnum þar sem hver hlutur er einstakur. Undanfarið hefur hún verið að vinna að verkefni þar sem hún gerir vasa sem eru bæði renndir á rennibekk og handmótaður, hún kallar þá Stones. Hugmyndin kviknaði út frá hennar eigin steinasfni. Hún hefur safnað steinum síðan hún var barn og þeir hafa alltaf heillað hana með sínum mismunandi litum og formum.

    Auður hefur unnið mikið á rennibekk síðan hún byrjaði að gera keramik en þar fær hún einmitt þetta einstaka útlit sem er á hverjum hlut þótt að þeir séu úr seríu og líkist hver öðrum eins og bollar.

    -:-

    Auður loves to work on projects where each item is unique. Lately, she has been working on a project where she makes vases that she calls Stones. These vases are both wheel thrown and hand shaped. The concept of the vases sparked from her own stone collection, which she has been collecting since she was a child. The stones have always fascinated her with their beautiful variable shapes and colors. Auður works a lot with a pottery wheel because it enables her to create this unique look for each item even though they are from a collection and look similar.