Search

    Litluhlutirlífsins

    Magma vases / Kvika vasar

    Magma vase are small vases, round in shape, where lava from our newest eruption is mixed to the porcelain.

    The eruption started 19. March 2021 in Geldingadalir at Reykjanes peninsulabut has stopped now.

    The magma that creates this lava is very primitive and gives a nice dark brown speckles when it melts.

    Each vase is unique due to how the lava melts.

    The vases come in two sizes, 10cm and 12cm.

     

    Kvika eru litlir kúlulaga vasar þar sem hraun úr nýjasta hrauni landsins úr Geldingadal er notað.

    Hraunið er malað mjög smátt og blandað saman við postulínið. Þessi frumstæða kvika sem myndar hraunið bráðnar einstaklega fallega og hefur dökkbrúnan blæ.

    Vasarnir koma í tveimur stærum og eru 10 cm og 12cm á hæð og eru mattir að utan.

    Hver vasi er einstakur þar sem misjafnt er hvernig askan bráðnar í postulíninu svo engir tveir vasar eins.

    2 items left