Search

  Litluhlutirlífsins

  NEW FORM - Iceberg 'kindness' cups, partly carved / NÝTT FORM - Jaki 'hlýja' bollar, að hluta til skornir

  Jaki is a collection of handcarved porcelain cups and bowls.

  Jaki is a shortening of the word ísjaki, or iceberg, and the inspiration for the collection comes from the icebergs that break off from Iceland's glaciers.

  Jaki 'kindness' are part of the Jaki line.

  The wisdom of the age-old glaciers remind you to enjoy the little things in life and seize the moment to bring kindness into your heart.

  The cups are in Icelandic. You can choose from three different variants.

  • Kærleiksknús / Hug of love

  • Láttu draumana rætast / Let the dreams come true

   Lífið er núna / Life is now

  • Muna að njóta / Remember to enjoy

  • Njóttu hvers sopa / Enjoy every sip

  • Kærleikssopi / Sip of love

  • Ljúfa líf / Sweet life 


  Each piece is handcarved and unique 

  The cups are 8 cm high and take around 2 1/2 dl of liquid.

  Notice : These cups are partly decorated with a handcarved pattern.

   

  Jaki er lína af handskornum postulíns bollum og skálum.

  Jaki er stytting á ísjaki og er innblásturinn af línunni sóttur í ísjaka sem koma frá jöklum landsins.

  Jaki 'hlýja" eru bollar úr Jaka línunni og eru með fallegum skilaboðum sem minna mann á að njóta litlu hlutanna í lífinu.

  Þær setningar sem hægt er að velja um eru

   Kærleiksknús

   Láttu draumana rætast

   Lífið er núna

  • Muna að njóta

  • Njóttu hvers sopa

  • Kærleikssopi

  • Ljúfa líf

   

  Hver hlutur er handskorinn svo engir tveir eru fullkomlega eins.

  Bollarnir eru 8 cm á hæð og rúma u.þ.b 2 1/2 dl af vökva.

  Ath : Þessir bollar eru að hluta til handskornir.

   

  1 item left