Search

  Litluhlutirlífsins

  Iceberg 'kindness' cake stand CUSTOM MADE/ Jaki hlýja kökudiskur SÉRPÖNTUN

  Jaki 'kindness' cake stand is a cake stand with words in a circle and comes in two sizes. 

  Jaki is a shortening of the word ísjaki, or iceberg, and the inspiration for the collection comes from the icebergs that break off from Iceland's glaciers.

  Jaki 'kindness' are part of the Jaki line.

  The wisdom of the age-old glaciers remind you to enjoy the little things in life and seize the moment to bring kindness into your heart.

  Volcanic ashfrom our famous Eyjafjallajökull, that last erupted in 2010, is mixed into the white porcelain.


  Now you can custom made your cake stand . 

  After you place an order, you send me an email at : litluhlutirlifsins@gmail.com and tell me what words  you want on your cake stand. 


  For the bigger cake stand I need 6 words that should be inside and 4 words that I will choose from to make the whole circle.

  For the smaller cake stand I need 4 words that you choose and 3 words that I will choose from to make the circle.

  Sometimes I put a little heart to finish the circle.

  The bigger cake stand is 22 cm in diameter and 12 cm high.

  The smaller cake stand is 18 cm in diameter and 12 cm high. 

  Custom orders can take from 3-4 weeks to make.

   

  Jaki 'hlýja' kökudiskur er kökudiskur á fæti með orðum í hring og kemur í tveimur stærðum.

  Jaki er stytting á ísjaki og er innblásturinn af línunni sóttur í ísjaka sem koma frá jöklum landsins.

  Jaki 'hlýja"er úr Jaka línunni og eru með fallegum orðum eða skilaboðum sem minna mann á að njóta litlu hlutanna í lífinu.

  Ösku úr Eyjafjallajökulsgosinu 2010 er blandað útí postulínið og eru diskarnir mattir utan á.

  Hægt er að sérpanta kökudiska hér á síðunni.

  Eftir að pöntun hefur verið gerð skal senda email á litluhlutirlifsins@gmail.com og segja mér hvaða orð eiga að fara á diskinn.

  Fyrir stærri diskinn þarf ég að fá um 6 orð sem eiga að vera og svo um 4 orð sem ég vel úr til að láta hringinn ganga upp.

  Fyrir minni diskinn þarf ég að fá um 4 orð sem eiga að vera og um 3 orð sem ég vel úr.

  Stundum set ég lítið hjarta í enda hringsins ef of mikið bil myndast.

  Stærri diskurinn er um 22 cm í þvermál og 12 cm á hæð og minni diskurinn er um 18 cm í þvermál og 12 cm á hæð.

  Vinnslutími sérpantana er í kringum 3-4 vikur. 

  2 items left