Search

    DAYNEW

    Mountain Lantern with lines / Fjallalukt með línum

    The Mountain lantern is adorned with stripes drawn by hand towards a simple embossed outline of mountain tops. The lantern is designed for tealight candles and has a bright glowing effect when lit.

    Mountain means "Fjall" in Icelandic.

    The Mountain line includes Volcano vases, Mountain lanterns, Mountain cups and Mountain glasses.

    Fjallaluktin er með einföldum útlínum af fjöllum; handteiknuð strik liggja upp að upphleyptu mynstri af fjallahring sem liggur utan um luktina. Luktin er hönnuð fyrir sprittkerti og hefur ljómandi birtu þegar kveikt er á kertinu.

    Fjallalínan inniheldur Eldfjallavasa, Fjallaluktir, Fjallabolla og Fjallaglös.