Search

    Litluhlutirlífsins

    Ash jar / Aska krukka

    The Aska jars are created from the white, delicate, and soft porcelain mixed with harsh and black volcanic ash. „Aska“ in Icelandic means „ash“.

    The jars are made with ash from one of Iceland's most recent eruptions from the famous Eyjafjallajökull volcano. Eyjafjallajökull erupted in 2010, causing a tremendous amount of ash blackening the sky. This black ash's harshness and destructive powers have now been repurposed to create the beautiful texture in these porcelain jars. They remind us that there is beauty to be found in everything, even the harshest of elements.

    The jars come with natural cork lids.

    They are perfect for salt or tea.

    Each jar is handmade, so size and texture vary slightly. That makes each jar unique.

    They are around 10 cm high.

     

    Aska eru litlar postulínskrukkur þar sem ösku úr Eyjafjallajökli, sem fengin var hjá bóndanum á Þorvaldseyri, er blandað útí postulínið og gefur þessa fallegu áferð.

    Eyjafjallajökull gaus síðast svo eftirminnilega vorið 2010 og fylltist sveitin undir Eyjafjöllum, og á stóru svæði í kring, þykku öskulagi sem nú nýtist meðal annars í þessar fallegu krukkur.

    Hver krukka er handgerð svo engar tvær krukkur eru nákvæmlega eins. Einnig gæti verið smá blæbrigðamunur vegna öskunnar sem gerir hverja krukku einstaka.

    Krukkurnar eru ca 10cm á hæð og koma með korktappa.

     



    1 item left