Search

    Umfjöllun í Fréttablaðinu

    Það er alltaf gaman þegar einhver okkar fær umfjöllun í fjölmiðlum. Fréttablaðið birti á dögunum skemmtilega grein sem heitir "Listrænt heimili leirlistakonu". Heimilið sem um ræðir er heimili Guðnýjar Magnúsdóttur. 

    Hér er hægt að lesa hana.