Það er gaman að segja frá því að galleríið okkar, Kaolin hefur fengið kynningarsíðu á Homo Faber Guide sem er ritstýrt af Michelangelo Foundation.
Nokkra Kaolínur hafa einnig fengið sína eigin síðu hjá þeim.
Það eru þær Auður, Valdís, Guðný Haf og Katrín og ef þú smellir á nöfnin þeirra opnast Homo Faber Guide síðan þeirra í nýjum glugga.
-:-
We are proud to say that our galleri, Kaolin has been honored with a page at Homo Faber Guide, It's curated by Michelangelo Foundation.
Some of our artists have also gotten a page there. They are Auður, Valdís, Guðný Haf og Katrín and if you want to have a look just open the links on the names.