Search

    DAYNEW, listamaður vikunnar 17 - 24 mars

    Í tilefni af eldgosinu er gaman að segja frá 
    eldfjöllunum hennar Dagnýjar. Þau eru hönnuð sem litlir blómavasar og eru skemmtilegir með fjölbreyttum blómum. 
    Dagný hannaði þá fyrir Hönnunarmars 2018. Þeir eru handteiknaðir með svörtum blýanti og eru einnig til í svörtum lit sem minnir á hraun. 
    Mildir pastellitir prýða sum fjöllin. 
    Þau eru flest til í 5 stærðum. Þeir tilheyra Fjallavörulínu DAYNEW sem inniheldur fjallastjaka og fjallabolla sem urðu til útfrá fjallavösunum.