Search

    16. - 23. október er listamaður vikunnar Þórdís Baldursdóttir

    Í glugganum þessa vikuna eru glös, bollar og karöflur frá Þórdísi Baldursdóttur. Glerungurinn er gerður af Þórdísi og heitir hraun og mosi og er með tilvísun í svart hraunið og grænan mosann sem þekur yfirborðið.