Search

    AG keramik

    Stuðlaberg lantern / Stuðlaberg kertalukt

    Kertaluktin Stuðlaberg  er gerð með fallega Íslenska stuðlabergið í huga. Luktin er hönnuð fyrir tekerti og fær luktin á sig bjartan lit þegar ljósið skín í gegnum þunnt postulínið.                           Luktin er 8 cm á hæð.