Search

  Sale

  Kvalka

  Two Scnapps glasses - Tvö Brennivínsstaup

  Handmade schnapps cups,

  with inscriptions in Runes that reads " The sip is good".

  Shipping for this item is included in the price.  

  Both the shapes of the cups and the patterns are made by hand and there are no two exactly the same.

  The cups are made of stoneware, coated inside with "terra sigillata", the oldest known method to make clay waterproof, and are approximately 6 cm ( 2,4 inches) in height, 4,5 cm ( 1.8 inches ) in width, and can hold 30 ml (1 ounce). They are dishwasher proof.

  These cups are perfect for schnapps but are also good for whatever you choose to drink from them. Please note that these items are handmade and can vary slightly in color, shape, and texture.

  -:-

  Sendingarkostnaður er innifalinn í verði.

  Lítil handgerð brennivínsstaup með textann "Sopinn er góður" skrifaðan í Rúnum, tilvalin fyrir þorrablótin.

  Bæði form og mynstur snafsaglasana eru handgerð svo aldrei verða tvö glös alveg eins.  Þau eru gerð úr steinleir og þakin að innan með “terra sigillata” elstu aðferð sem þekkist til að gera ílát vatnsheld.  Þau eru u.þ.b. 6 cm á hæð, 4,5 cm í þvermál og taka 30 ml af vökva. Það er hægt að setja þau í uppþvottavél. 

  Þessi glös eru frábær fyrir snafs en auðvitað er hægt að drekka hvað sem þú vilt úr þeim. Vinsamlegast athugið að þau eru handgerð og getur því verið smá mismunur á formi, lit og áferð.

  2 items left