Search

    AG keramik

    Pit fired vase / Holu brenndur vasi

    Holu brennslan er gömul aðferð til að brenna keramik og voru ílatin þá yfirleitt svört eða brún og notuð til matargerðar. Í dag setjum við ýmis efni á hlutinn fyrir brennsluna til að ná fram fallegum litum til viðbótar við litinn sem fæst með eldinum og reyknum.  Vasinn er ekki varnsheldur. Hæðin er 13,5 cm.

    1 item left