Search

  Litluhlutirlífsins

  Glacier vase / Jökull vasi

  Jökull is the Icelandic word for glacier, and the vases invoke the pure and untamed nature that are the Icelandic glaciers. Black sand from Diamond Beach near Jökulsárlón is mixed in with the porcelain, which gives the vases their rustic texture and makes each vase a unique piece.

  The vase is 8 cm high

  Jökull eru litlir vasar þar sem notaður er sandur sem sóttur er við strönd nálægt Jökulsárlóni, Diamond beach, og er hann blandaður útí hvítt postulínið. Gefur það skemmtilega og öðruvísi áferð.

  Engir tveir vasar eru fullkomlega eins.


   

  2 items left