Search

  Litluhlutirlífsins

  Hekla vase / Hekla vasi

  Hekla are porcelain vases where lava rocks from our most active volcano, Hekla, is mixed into the porcelain.

  These lava rocks give a nice brownish speckles. This beautiful lava is collected around Valdís family summerhouse which surrounded by a very old lava from Hekla.

  The vases comes in two variants, matt and glossy and are around 12 cm high

  Each vase is handmade and unique.

   


  Hekla eru postulínvasar þar sem vikri úr virkasta eldfjalli Íslands er blandað útí postulínið. 

  Hekluvikurinn hefur fallegan ljósbrúnan blæ sem gerir vasana hlýlega.

  Hekluvikurinn er fenginn frá sumarbústaðarlandi fjölskyldu Valdísar sem er umvafið hrauni frá Heklu. Þar hefur hún frá barnæsku oft dvalið á sumrin, leikið sér í hrauninu og notaði vikurinn jafnan sem krítarsteina.

  Hver vasi er handgerður og misjafnt er hvernig vikurinn bráðnar í postulíninu svo engir tveir vasar eru nákvæmlega eins. Einnig gæti verið smá blæbrigðamunur sem gerir hvern vasa einstakann.

  Vasarnir eru fáanlegir bæði mattir og glansandi og eru um 12cm háir

   

  1 item left