Holu brennslan er gömul aðferð til að brenna keramik og voru ílatin þá yfirleitt svört eða brún og notuð til matargerðar. Í dag setjum við ýmis efni á hlutinn fyrir brennsluna til að ná fram fallegum litum til viðbótar við litinn sem fæst með eldinum og reyknum. Vasinn er ekki varnsheldur. Hæðin er 13,5 cm.
You may also like
We use cookies on our website to give you the best shopping experience. By using this site, you agree to its use of cookies.